3. febrúar 2016

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Húsfélagsins að Hjallabraut 35 fyrir starfsárið 2015 verður haldinn
Miðvikudaginn 17. Febrúar
K.L. 21:00 í kjallaranum

Dagskrá
  1. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
  2. Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
  3. Kosning formanns
  4. Kosning annarra stjórnarmanna
  5. Kosning varamanna
  6. Kosning endurskoðanda og varamanns hans
  7. Framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár
  8. Ákvörðun hússjóðsgjalda
  9. Önnur mál

3 ummæli:

  1. Skýrslan er aðgengileg hér: https://drive.google.com/file/d/0B5lH3SVTsdUbRXJBR3JWbnVhams/view?usp=sharing

    SvaraEyða
  2. Skýrsla samþykkt á fundi í kvöld. Aðilar mættu frá: 1A, 1B, 1C, 2A, 3C, 4A, 4B, 4C

    Önnur mál:
    -Skoða þyrfti að drena kringum húsið, sérstaklega þar sem stóra geymslan liggur meðfram útveggjum.
    -Skoða þarf að fá aftur tryggingar bara fyrir HB35
    -Fá tilboð í ofnaskipti, tryggingar gætu líka komið að því
    -Fá tilboð í nýja hurð/glugga/karm að aftan, löngu kominn tími á. Oft opin og það er búið að margreyna að stilla hana en virðist oft enda opin.
    -Fá 2 nýjar hjólagrindur niðri í geymslu fyrir öll hjól
    -Ari (1A) tekur við formennsku og í stjórn verður líka 1B og 1C (fyrsta hæðin) auk gjaldkera
    -Tómas (2A) tekur við gjaldkera
    -Bæta við samtölum á áætlun fyrir innheimtu inná næsta ársreikning

    SvaraEyða