26. ágúst 2014

Húsfundur 2. september 2014

kl. 20:00 í kjallaranum

1 Leiðrétta hússjóðinn - hækka um 1þ er rétt miðað við hlutfalls/jafnskipt - samþykkt

2 Yfirdráttarlán fyrir framkvæmdum á þaki, allir verða að skrifa undir.  -sækjum um yfirdrátt fyrir milljón, allir munu greiða upp sitt og fá að deila því á nokkrar greiðslur með hússjóði, höldum áfram með framkvæmdasjóð óbreyttann (nema hjá þeim sem hafa lagt meira inn vegna framkvæmda, þeir frá frí frá honum þangað til inneign þeirra er "búin").
3 Hækka framkvæmdasjóð til að greiða fljótar niður? -Nei, leystum þetta í fyrri lið.

4 Tunnuskipti & þrif - allir sáttir? -verður óbreytt

5 Dót/drasl í sameign/geymslu niðri -losum okkur við sumt við tækifæri (gipsplötur & sófa) og tökum til fyrir næsta sumar og förum yfir reiðhjólin í leiðinni

6 Sjálfábyrgð vegna leka 2B sem að húsfélagið greiddi -komið í farveg

7 Önnur mál

7.1 Örbygljuloftnet - Ari ætlar að skoða málið