Aðalfundur Húsfélagsins að Hjallabraut 35 fyrir starfsárið 2014 var haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2015 í kjallaranum kl. 21:00
Mættir voru íbúar úr eftirfarandi íbúðum: 1A, 1C, 2A, 2C, 3A, 3C, 4A, 4B, 4C
(Sigrún & Ari kom seint, Óli, Tómas, Siggi, Jóna, Logi, Victor, Orri, Friðjón)
Fundur settur
Skýrsla stjórnar, reikningar & áætlun 2015
Skýrsla stjórnar og umræður um hana
Allir sáttir
Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
Allir sáttir
Kosning formanns
Eysteinn Orri
Kosning annarra stjórnarmanna
Victor & Friðjón
Kosning varamanna
Logi & Siggi
Kosning endurskoðanda og varamanns hans
Tómas & Óli
Framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár
Samþykkt
Ákvörðun hússjóðsgjalda
Hækkun samvkæmt áætlun, sjá bls. 6 í árskýrslu (PDF viðhengi)
Önnur mál
Fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar
Gler og viðgerðir
Friðjon segir okkur að alagið se amk 30+
Best að gera i januar til að fá betra tilboð
Mæla með að taka bara neyð og taka tilboð næsta ár
Umgengni & þrif í geymslunni
Vordagur
Hjól
Fimmtudagurinn 21
Auglýsa fyrirfram
Múra
Taka til í geymslu
Matur
Mála stæðin
Sorpa
Tunnuskipti & þrif...allir sáttir?
Ekki allir sáttir
Hafa samband og biðja um betri þjónustu
Viljum samt halda afram
Bakdyrahurðin
Þarf að skipta um
Fordæmi að stóra húsfl. hafi greitt
Salt
1A hefur séð um að kaupa salt og salta fyrir framan, fá sérstakar þakkir fyrir.
Tryggingar
Umræður um tryggingar, ánægja með vörð miðað við. Skoða að fara aftur yfir...þarf að skoða með 35-43
Ofnar
Ibúar byrjaðir að skipta út hjá sér
Laun Gjaldkera
Þarf að finna gömlu samþykktina til að sjá hvað það var ákveðið og setja aftur á.
Svalahandrið
Þarf að fara að skipta um
Gluggar
Fara í framkvæmdir sjálf og fá að framvísa seinna á móti
Hvernig hefur þetta verið með aðrar framkvæmdir
Bláu tunnurnar
Tilboð hátt
Ekki góð staðsetning
...
Póstkassarnir
Þarf að kenna einhverjum á umgengni í húsinu þar sem alltaf er ein íbúð að setja "ruslpóst" á gólfið.
Þrif
Veggir ekki þrifnir...?
Finna lista sem kom frá þeim og sjá hvort á að vera hluti af þrifum nuna
Halda þrifadag fyrir jolin
Gætum borgað einhverjum okkar
Leikvöllurinn
Alveg kominn tími á það
Gætum við skoðað að taka sand í sumar
Fá vörubíl?
Fundi slitið ~22:00
Skýrsla stjórnar, reikningar & áætlun 2015
29. apríl 2015
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli