Skápar horfnir úr geymslunni
2 "gamlir" háir tréskápar/hillur sem eru búnir að vera í sameignargeymslunni í 8 ár virðast hafa horfið í kringum sumarið. Ef einhverjir eru komnir með þá í notkun óska eigendur eftir að þeim sé skilað þ.s. not eru komin fyrir þá aftur.
Helga og Kiddi tóku hillurnar...en ekki ófrjálsri hendi þar sem þau töldu sig viss í því að þetta væru þeirra hillur sem hefði verið ákveðið að nýta undir "dót" í sameigninni á sínum tíma. Helgi hélt að Tómas gæti munað eftir því.
SvaraEyðaÞannig að þetta telst uppýst ;)