Ruslið var orðið vel stíflað í gærkvöldi. Ég fór niður í morgun og losaði um helling af pokum, stórum pokum og ástæðan var að hellingur af dóti var í ruslinu. Ruslarennan er ætluð fyrir heimilissorp í ruslapokum sem er búið að binda fyrir.
Tók mynd af leikföngunum og setti þau líka niðri hjá töflunni þannig að þeir sem hentu ætti að ná skilaboðunum ;)
"Sverðið" skorðaðist alveg niðri og það var líklega stífluð rennan uppá 2. hæð miðað við magnið sem kom niður í framhaldi.
Tók mynd af leikföngunum og setti þau líka niðri hjá töflunni þannig að þeir sem hentu ætti að ná skilaboðunum ;)
"Sverðið" skorðaðist alveg niðri og það var líklega stífluð rennan uppá 2. hæð miðað við magnið sem kom niður í framhaldi.