6. júlí 2014

4 ummæli:

  1. Við erum byrjuð að safna inn fyrir greiðslu nr. 2, það vantar aðeins uppá þannig að einhverjir eru að leggja inná húsfélagið og á móti sleppa við húsgjöldin í nokkra mánuði í framhaldinu.

    Við tökum síðan fund vonandi í ágúst og skrifum uppá yfirdráttarheimild fyrir húsfélagið og reynum að klára það síðan eins fljótt og hægt er =)

    SvaraEyða
  2. Endanlegur kostnaður vegna framkvæmda er kominn.
    Sjá https://docs.google.com/file/d/0B5lH3SVTsdUbbE9kRzZLVUE4bDg/
    Þetta er fyrir utan kostnað verkfræðistofu við umsjón yfir verkinu.

    SvaraEyða
  3. Endurgreiðslur á vaski eru víst aldrei borgaðar út aftur frá stóra húsfélaginu heldur geymdar fyrir næstu framkvæmdir...eitthvað sem ég vissi ekki og var verið að segja mér í dag.

    SvaraEyða
  4. Endalegi kostnaðurinn varð aðeins hærri. Einhver reikningur kom frá Verkfræðistofunni eftir þetta og annar frá verktaka vegna viðgerða á stéttinni.

    Endugreiðslan var greidd út af stóra og við erum þá komin út úr yfirdrættinum og búin að gera upp við þá sem að lánuðu húsfélaginu til að klára greiðslu í sumar.

    SvaraEyða